5.6.2008 | 00:52
Hofstýran á Hofi......
Á Kaffihúsi Þar sem ég kem á mánudags- eftirmiðdögum til að spjalla við vin minn hitti ég stundum fyrir nokkra kalla sem ýmist eru hættir að vinna eða við það að komast á eftirlaun.
Ekki veit ég hvort þeir eru allir innfæddir Akureyringar en held að stærstum hluta séu þeir það, oftar en ekki hafa þeir allt á hornum sér í sambandi við ástandið hér í blámanum.
þeir eru flestir framsóknarmenn án þess þó að vita það og sjá skrattann í öllu því sem núverandi bæjarstjórn gerir eða gerir ekki.
Það er gaman að hlusta á þá og kveikja í þeim með innskotum um að það þurfi að setja meiri peninga í menninguna...
Samsæriskenningar þeirra og plott er oft með miklum ólíkindum, á mánudaginn var það heitast hjá þeim að Sigrún Björk bæjarstjóri mundi gerast Hofstýra í hinu mikla menningarhúsi okkar Akureyringa þegar setu hennar í bæjarstjórastóli líkur að ári.....
Veitingamenn á Akureyri (sem eru nú flestir gengnir í framsóknarflokkinn) eru minnugir þess er ungu fólki var meinaður aðgangur að tjaldsvæðum bæjarins á síðustu stundu í fyrra og óttast nú mest að 8 cilindra bílar verði bannaðir á komandi bíladögum um þarnæstu helgi......
k. The Artist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Van Damme sagður hafa sofið hjá fórnarlömbum mansals
- Svona lítur Dewey út í dag
- Kröftugar kenndir kvikna
- Nældi sér í annan ungan körfuboltamann
- Grenntist með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíðinni
- Katrín Tanja syrgir hundinn Theo
- Meðal þeirra bestu á níunda og tíunda áratugnum
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kærasta Andrésar komin með nóg af lygum
265 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- Þú ert ekki súper........
- nammi nammi namm..........
- Vafningalaus aftaka á styrkja guttunum.......
- Gylfi geimvera......
- Hinn nýi fáni Íslands...........
- ríkisstjórnin enn og aftur að skíta á sig...
- Hart sótt að Sigrúnu........
- Útrásarforsetinn er meiri í dag enn í gær.........
- sér grefur gröf Óli..............
- Ólafur Ragnar ætlar að taka Gugguna............
- Jóhanna þinn tími er liðin........
- Íslandsfáni.............
- Fáni Íslands................
- Endalokin.......
- Látum þá borga.......
Athugasemdir
það er gott að vera hvorki fugl né fiskur
Bílar er það menning
Emma Agneta Björgvinsdóttir, 5.6.2008 kl. 23:57
jamm bílamenning...................
DÓNAS, 6.6.2008 kl. 02:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.