Offsinn í Listagilinu

Listasafnid4Að búa og starfa í listagilinu á Akureyri hjarta menningarinnar  eru dásamleg forréttindi. Gatan er full af lífi með veitingastöðum kaffihúsum vinnustofum  myndlistaskóla galleríum  listasafni.

Laugardagarnir í gilinu þegar öll gallery-in opna á sama tíma eru margrómaðir út um allan heim, þá er götunni  lokað fyrir bílaumferð og fólk getur notið öryggis í götunni óhrætt um börnin og sjálft sig.....

Við sem búum í götunni erum þó ekki sátt við einn hlut, hinn daglega ofsaakstur Akureyringa upp og niður gilið.

Því ekki að hægja á umferðinni með því að þrengja hana og gera að einstefnu niður götuna ????

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

DÓNAS

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 688

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband