Gondóla á síkið

Hugmyndir um að gera síki frá menningarhúsi upp að göngugötu hafa heillað mig frá upphafi enda fyrir löngu búinn að panta 5 gondóla frá Feneyjum til að hafa staðsetta þar..

Ekki eru allir á eitt sáttir við síkið og engin samstaða meðal ráðandi afla í bæjarstjórn, heyrst hefur að það eigi bara að fara hálfa leið,og hafa það grunnt.

Einhver sagði að þetta síki yrði fljótt fullt af drullu og skít og engum til sóma, ég segi gerum þessa tilraun förum alla leið og ef ekki tekst vel til má þá  alltaf fylla upp í það tyrfa og planta fallegum blómum og trjám.

Ég get þá bara gefið gondólana 5 á Minjasafnið

.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

ég ætla að panta eina ferð með þér á gondóla...hehehhee.. synguru ekki líka...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 7.7.2008 kl. 17:22

2 Smámynd: Emma Agneta Björgvinsdóttir

fæ ég líka far, það þarf að fegra miðbæinn þessi gráa steinsteypa þar er skelfilega misheppnuð.

Emma Agneta Björgvinsdóttir, 8.7.2008 kl. 11:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband