Sýning í Jónas Viðar Gallery

 

syning_hordurgeirsson_1_08

   
 

Ljósmyndasýningin Láð og lögur var opnuð í dag kl 14.00 í Jónas Viðar Gallery í Listagilinu á Akureyri.

Hörður Geirsson sýnir þar loftljósmyndir sem teknar voru á síðasta ári.
Hann hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum allt frá árinu 1983. Hörður hefur ekki áður sýnt slíkar ljósmyndir á sýningu.

Hörður Geirsson hefur starfað sem safnvörður ljósmyndadeildar Minjasafnsins á Akureyri frá árinu 1987. Hann kom að stofnun og uppsetningu sýninga á Flugsafni Íslands á Akureyrarflugvelli.


Sýningin er opin virka daga frá 16-18 og um helgar frá 13-17 frá 14. - 29. Júní 2008.

 
   
   
   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emma Agneta Björgvinsdóttir

spennandi sýning

Emma Agneta Björgvinsdóttir, 15.6.2008 kl. 09:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband